Jólafrí

Nú fer að styttast í jól og verður frí hjá handboltanum frá 19. des til 8. jan, þ.e.a.s. seinasta æfing verður 18. des. og fyrsta æfing á nýju ári verður 8. jan.

Kv Leifur

Auglýsingar

Frá byrjanda til landsliðsmanns

Vill benda ykkur á þennan disk sem er að fara að koma út nálægt mánaðamótunum, facebook síða þeirra er neðst:

Frá byrjanda til landsliðsmanns er fyrsti íslenski
kennsludiskurinn í handknattleik. Diskurinn inniheldur
tvær klukkustundir af mögnuðu handboltaefni, þar sem
Ólympíufararnir Bjarni Fritzson og Sturla Ásgeirsson fara yfir
öll helstu atriði leiksins með góðri aðstoð frá mörgum af

okkar bestu handknattleiksmönnum. Flott tilþrif úr
landsleikjum koma síðan víðsvegar fram á disknum.
Landsliðsmenn og konur gefa ungum iðkendum góð ráð og
að auki er að finna ítarleg viðtöl við okkar skærustu stjörnur svo sem
Aron Pálmarsson, Guðjón Val Sigurðsson og Ólaf Stefánsson. Á disknum er einnig farið með handboltann út fyrir veggi íþróttahúsanna og farið í marga skemmtilega leiki. Diskurinn er sniðinn að þörfum handknattleiksiðkenda sem vilja bæta hæfni sína og því skyldueign fyrir alla sem stunda íþróttina.

http://www.facebook.com/FraByrjandaTilLandslidsmanns

Mót yngra ár helgina 23.-25. nóv

Þá er komið að öðru móti tímabilsins hjá yngra árinu og eru það HK sem að halda það.

Lið 1 keppir í Fagralundi og lið 2 í Digranesinu. Vinsamlegast látið vita ef að forföll verða á leifur10@hotmail.com

hér er kort af já.is hvar Fagrilundur er: http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1480094&x=359927&y=404690&z=9

Lið 1 samanstendur af: Ari, Arnar Ingason, Arnar Már, Egill Gauti, Eiríkur, Jóhann, Pétur, Sigtryggur og Tómas.

Mæting á FÖSTUDAG kl 16:00 í Fagralundi og leikirnir eru:

16:30 2.A Valur 1 Víkingur 1
18:30 2.A Fylkir 2 Víkingur 1
19:30 2.A Víkingur 1 Haukar 1

Mæting á LAUGARDAG kl 09:00 í Fagralund og leikirnir eru:

09:30 2.A Þór Ak. 1 Víkingur 1
11:00 2.A Víkingur 1 Selfoss 1

Lið 2 er skipað : Alvin, Arnar Páll, Aron Ísar, Elías, Elvar, Emil Bjartur, Jóel, Sophus, Svavar

Mæting á LAUGARDAG kl 08:00 og leikirnir eru:

08:30 4. B Víkingur 2 HK-Kór 2
09:30 4. B Selfoss 2 Víkingur 2
10:30 4. B Haukar 2 Víkingur 2
11:30 4. B Víkingur 2 Fjölnir

Mót um helgina 9.-11. nóv!!BREYTING!!

ÉG VAR AÐ FÁ PÓST FRÁ MÓTSHÖLDURUNUM OG TILKYNNTU BREYTINGAR Á MÓTSPLANINU. LAUGARDAGURINN HELST ALVEG EINS EN SUNNUDAGURINN ER BREYTTUR OG KEMUR ÞAÐ AÐ NEÐAN HVERNIG ÞETTA VERÐUR.

Þá er komið að öðru mótinu hjá okkur á eldra ári (+nokkrir á yngra) á þessu tímabili og er leikið á Ásvöllum og Strandgötu í Hafnarfirði. Bæði lið keppa á laugardegi og sunnudegi.

Vinsamlegast látið vita (leifur10@hotmail.com, 695-2094) ef að forföll verða þannig að það sé hægt að finna einhvern annann í liðið.

Lið 1 er skipað: Arnar, Ástþór, Orri, Pétur, Unnar Elí, Unnar Hrafn og Úlfur.

Mæting á laugardag er kl 08:30 á Ásvelli og leikirnir eru kl:

09:00 2 Víkingur 1 Valur 1
10:00 2 Víkingur 1 KR 1
12:00 2 Víkingur 1 Fylkir 1

Mæting á sunnudag er kl 10:00 á strandgötu og leikirnir eru kl:

10:30 2 Víkingur 1 Haukar 1
12:00 2 Fram 1 Víkingur 1

Mæting á laugardag er kl 12:30 á Ásvelli og leikirnir eru kl:Lið 2 er skipað: Bjarki, Daníel, Egill Gauti, Jóel, Jakub, Nökkvi, Máni Björn, Máni og Sigtryggur,

13:00 4a Fram 3 Víkingur 2
14:00 4a KR 2 Víkingur 2

Mæting á sunnudag er kl 09:30 á Ásvöllum og leikirnir eru kl:

10:00     4a           Víkingur 2           –              FH 3

11:00     4a           Víkingur 2           –              Fjölnir

næstu mót

Nú styttist í næstu mót, en eldra árið er að keppa helgina 10. og 11. nóvember, bæði lið 1 og lið 2 keppa á laugardegi og sunnudegi (samkvæmt leikjaskipulaginu eins og það er núna). Ég mun setja inn liðin á mánudag eða þriðjudag með endanlegri tímasetningu á leikjunum.

Yngra árs mótið fer síðan fram helgina 23. -25. nóv og er því nægur tími til stefnu þar, útaf því er ekki komin nein drög um hvenær við keppum

Akureyrarferð!!

Jæja bara minna alla á að mæting er kl 12:40 í Víkina á morgun, og við leggjum af stað í seinasta lagi kl 13:00.

Einnig vil ég minna á að strákarnir mega ekki taka raftæki með sér, s.s. síma, tölvur og fleira því um líkt.

Síðast en ekki síst þá er það nestið og millimál yfir helgina. Allir koma með pening fyrir sig sem að bílstjórinn geymir, og reddar hann nesti fyrir bílinn sinn með þeim pening. Fyrir ferðina norður, smá á laugardeginum og ferðina heim.

Kv Leifur

Borgun á Akureyrarferð

Var að fá uppýsingar um að hvað og hvert ætti að borga fyrir Akureyrarferðina núna um helgina. Þetta er sem sagt 10.000 kr á mann og innifalið í því er mótsgjald, gisting, matur, kvöldvaka, frítt í sund og strætó.

Leggja skal peninginn á rkn: 0130-05-075530 kt: 520804-2420, setjið nafn stráksins í skýringu/tilvísun.

Fínt væri að greiða þetta sem fyrst en þó í seinasta lagi fyrir hádeigi á fimmtudag.

Kv Leifur